Vörulýsing
Settið inniheldur 12 trékúlur, 12 trékalla, 24 tréhringi í tveimur stærðum og röðunarspjald.
Í pastel litum, 12 mismunandi litir.
Góð æfing fyrir fínhreyfing, að þekkja liti og para saman liti, en einnig skapandi á sama tíma.
Æfir líka jafnvægistilfinningu í fínhreifingunni með því að byggja turn úr kúlunum, hringjunum og köllunum.
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.